Fréttir
  • Vel heppnuð ljósastund

1.12.2016

Vel heppnuð "ljósatendrunarstund"

Ljósin á Rótarýtrénu í kirkjugarðinum og á leiðakrossunum voru tendruð nú fyrr í kvöld – fimmtudagskvöldið 1. desember.  Fjölmargir bæjarbúar voru að venju viðstaddir þessa hátíðlegu stund.

Veðrið sýndi sínar bestu hliðar logn og blíða, örlítil snjóföl er yfir garðinum og gerir það umhverfið enn hátíðlegra.  Dagskráin var lik og áður hefur verið sagt frá.  Vel heppnuð ljósastund

:Þetta var hin besta stund og heppnaðist vel sem fyrr greinir.Vel heppnuð ljósastund

 

Myndir og texti: K.Haraldur Gunnlaugsson