Fréttir
  • Félagar

28.4.2012

Afhending Paul Harris orðunnar

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar heiðraði Valdimar Steingrímsson með Paul Harris orðu á síðasta fundi.

Félagar

Valdimar Steingrímsson gekk í Rótarýklúbb Ólafsfjarðar 29 apríl 1976. Starfstitill Valdimars er verkstóri og starfsheiti vegaeftirlit. Valdimar var forseti klúbbsins árin 1980, ásamt því að gegna öllum helstu störfum og skyldum innan klúbbsins. Því var það mikill heiður fyrir félaga í Rótarýklúbbi Ólafsfjarðar að afhenda Valdimar Paul Harris orðu, með þökkum fyrir góðann félaga, gott og óeigingjarn starf í þágu Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar.