Fréttir
  • Grímur Bjarnason

15.2.2009

Grímur Bjarnason - Paul Harris félagi.


Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hélt fund á Hornbrekku 15. febrúar 2009.

Grímur Bjarnason

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hélt fund á Hornbrekku 15. febrúar 2009. Þar var Grímur Bjarnason gerður að Paul Harris félaga og haldið kaffisamsæti í fundarlok.

Hér eru ljósmyndir frá deginum.