Fréttir
Heimsókn ritnefndar umdæmisins
Ritnefnd undæmisins heimsótti Rótarýklúbb Ólafsfjarðar.
Ritnefnd undæmisins heimsótti Rótarýklúbb Ólafsfjarðar á yfirreið sinni um Norðurland. Erindi nefndarinnar var að kynna fyrir vefsstjóra og ritnefnd á hvern hátt nýta megi heimasíðu klúbbsins sem best. Í framhaldi af þessum fundi er það einarður vilji allra að heimasíða klúbbsins verði lifandi og helst einnig skemmtileg.