Fréttir
Stjórnarkjör 2009-2010
Stjórn Rótarýklúbbs Akraness fyrir starfsárið 2009 til 2010
Stjórn Rótarýklúbbs Akraness fyrir starfsárið 2009 til 2010 var kjörin á fundi klúbbsins 3. desember.
Í stjórninni verða:
Forseti: Björn Guðmundsson
Viðtakandi forseti: Guðmundur Guðmundsson
Fráfarandi forseti: Atli Harðarson
Ritari: Bjarnþór G. Kolbeins
Gjaldkeri: Jóhann Ársælsson
Stallari: Stefán Teitsson
Vararitari: Dýrfinna Torfadóttir
Varagjaldkeri: Guðlaugur Ketilsson
Varastallari: Eiríkur Karlsson
Skoðunarmenn reikninga: Guðmundur Páll Jónsson og Lárus Ársælsson
Varamaður fyrir skoðunarmenn reikninga: Sigrún Pálsdóttir