Fréttir
Rótarýfélagar á Facebook
Hópurinn "Rótarýfélagar á Íslandi" hefur verið stofnaður á Facebook. Allir rótarýfélagar á Íslandi sem eru á Facebook eru hvattir til að skrá sig í hópinn. Veljið hópar (groups) neðst til vinstri (táknmynd af fólki). Leitið eftir Rótarýfélagar og þá finnið þið hópinn.