Fréttir

24.12.2008

Gleðileg jól!

Rótarýhreyfingin á Íslandi óskar rótarýfélögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðiríkra jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning