Fréttir

10.12.2008

Jökulsárgljúfur - Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli

Miðvikudaginn 10. desember, mun Sigrún Helgadóttir líffræðingur kynna bók sína á fundi rótarýklúbbs Grafarvogs en hún var lengi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum.
Fundur dagsins er í umsjá Klúbbþjónustunefndar. Á fundinum mun Sigrún Helgadóttir, líffræðingur  kynna fyrir okkur bók sína "Jökulsárgljúfur - Dettifoss,  Ásbyrgi og allt þar á milli".  Sigrún var lengi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum og þekkir svæðið frá barnæsku.  Með bókinn vill Sigrún bjarga þessari náttúruperlu frá eyðileggingu.  við eigum von á mjög áhugaverðu erindi en að mati margra náttúruunnenda er þetta jólabókin í ár !!

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning