Fréttir

9.12.2008

Sögur klúbbanna settar á heimasíður þeirra

Árið 1984 gaf Rótarýumdæmið á Íslandi út 50 ára sögu rótarýhreyfingarinnar á Íslandi. Nú hefur þessi bók verið skönnuð og saga hvers klúbbs sem þá hafði verið stofnaður hefur verið færð inn á heimasíðu viðkomandi klúbbs. Umsjónarmenn klúbbsíðanna eru hvattir til að lesa textann yfir og leiðrétta, því villur geta leynst í yfirfærslu úr skönnun í texta.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning