Fréttir

21.11.2008

Skiptinemar – umsóknarfrestur er til 1. des!

Að vera skiptinemi er frábær upplifun. Skiptinemaár gefur ungmennum fágætt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimi og öðlast nýtt tungumál. Rótary skiptinemaár er ógleymanleg reynsla fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára  sem  felur í sér framtíðarmöguleika.

Að vera skiptinemi er frábær upplifun. Skiptinemaár gefur ungmennum fágætt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimi og öðlast nýtt tungumál. Rótarý skiptinemaár er ógleymanleg reynsla fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára  sem  felur í sér framtíðarmöguleika.

Þekkir þú ekki ungmenni sem dreymir um að leggjast í langferð og kynnast framandi menningu? Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi.

Allar frekari upplýsingar eru á hér vefsíðunni  http://www.rotary.is/ungmennastarf


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning