Fréttir

9.9.2008

Leiðbeiningar hafa verið sendar riturum og forsetum

Útbúin hafa verið drög að leiðbeiningum fyrir Félagakerfi Rótarý sem riturum klúbbanna og forsetum hafa verið send.

Leiðbeiningarnar sýna á myndrænan hátt hvernig félagar eru skráðir, hvernig fundir, fundargerðir og mætingar eru skráðar auk þess sem drepið er á því hvernig fréttir eru ritaðar. Hægt er að fá leiðbeiningarnar sendar með því að snúa sér til Umdæmisskrifstofunnar, rotary@rotary.is.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning