Úrslit í golfmóti Rótarý 2008
Golfmót rótarýklúbbanna á íslandi var haldið á Keilisvellinum í Hafnarfirði, föstudaginn 18. júlí sl. og var í umsjá Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.
Veður var með besta móti, sól og hiti, þó aðeins hafi blásið á keppendur á seinni holunum. Fjöldi þátttakenda var 45 frá 14 rótarýklúbbum.
Í lok mótsins var ákveðið að Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær tæki að sér að annast skipulagningu og umsjón með golfmóti Rótarý 2009.
Úrslit í mótinu urðu þannig:
Einstaklingaskeppni án forgjafar: (höggleikur)
- Kristín Pálsdóttir (maki), Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
- J. Pálmi Hinriksson, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
- Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
Einstaklingaskeppni með forgjöf: (punktakeppni)
- Guðlaugur Grétar Grétarsson, Rótarýklúbbi Keflavíkur
- Kristín Pálsdóttir, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
- Agnar Guðmundsson, Rótarýklúbbi Keflavíkur
Sveitarkeppni :(tveir með flesta punkta telja úr hverjum klúbbi)
- Rótarýklúbbur Keflavíkur, Guðlaugur Grétar Grétarsson og Agnar Guðmundsson.
- Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar, Axel V. Gunnlaugsson og Guðmundur Friðrik Sigurðsson.
- Rótarýklúbbur Kópavogs, Jón Björnsson og Helgi Guðmundur Björnsson
Nándarverðlaun:
4. flöt Magnús Már Harðarson
6. flöt Helgi Ásgeir Harðarson
10. flöt Axel V. Gunnlaugsson
16. flöt Ingi Kr. Stefánsson