Fréttir

22.7.2008

Úrslit í golfmóti Rótarý 2008

 

Golfmót rótarýklúbbanna á íslandi var haldið á Keilisvellinum í Hafnarfirði, föstudaginn 18. júlí sl. og var í umsjá Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar.

Veður var með besta móti, sól og hiti, þó aðeins hafi blásið á keppendur á seinni holunum. Fjöldi þátttakenda var 45 frá 14 rótarýklúbbum.

Í lok mótsins var ákveðið að Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær tæki að sér að annast skipulagningu og umsjón með golfmóti Rótarý 2009.

Úrslit í mótinu urðu þannig:

Verðlaunahafar í sveitakeppni í golfi 2008

Einstaklingaskeppni án forgjafar: (höggleikur)

  1. Kristín Pálsdóttir (maki), Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
  2. J. Pálmi Hinriksson, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
  3. Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar

Einstaklingaskeppni með forgjöf: (punktakeppni)

  1. Guðlaugur Grétar Grétarsson, Rótarýklúbbi Keflavíkur
  2. Kristín Pálsdóttir, Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
  3. Agnar Guðmundsson, Rótarýklúbbi Keflavíkur

Sveitarkeppni :(tveir með flesta punkta telja úr hverjum klúbbi)

  1. Rótarýklúbbur Keflavíkur, Guðlaugur Grétar Grétarsson og Agnar Guðmundsson.
  2. Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar, Axel V. Gunnlaugsson og Guðmundur Friðrik Sigurðsson.
  3. Rótarýklúbbur Kópavogs, Jón Björnsson og Helgi Guðmundur Björnsson

Nándarverðlaun:

4. flöt      Magnús Már  Harðarson

6. flöt      Helgi Ásgeir Harðarson

10. flöt    Axel V. Gunnlaugsson

16. flöt    Ingi Kr. Stefánsson

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning