Fréttir

4.8.2008

Rótarýútvarp

Þegar Rótarýhreyfingin varð 50 ára, var ákveðið að búa til útvarpsþætti í formi leikrita til að kynna hreyfinguna.

Þessir þættir eru alveg frábærir og nú er búið að setja þá á netið. Kynnið ykkur Rotary Golden Theather Show.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning