Fréttir
Baráttan við lömunarveikina heldur áfram
Á heimasíðu rótarýhreyfingarinnar, rotary.org, er að finna viðtal við Dr. Margaret Chan, en hún hún framkvæmdastjóri WHO, alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Í viðtalinu sem sýnt er á þessari síðutilkynnir hún um að frá 18. júní muni WHO setja það í forgang að útrýma lömunarveiki í samvinnu m.a. við rótarýhreyfinguna.