Fréttir
Nýr fundartími í Kópavogi
Rótarýklúbbur Kópavogs fundar núna kl. 17.30
Sérstök athygli er vakin á breyttum fundartíma Rótarýklúbbs Kópavogs en næstu mánuði a.m.k. verða fundir klúbbsins kl. 17.30 á 1. hæð í Café Atlanta að Hlíðarsmára 3.
Húsið verður opnað kl. 17.00 þannig að hægt er að halda þeirri hefð sem hefur skapast að þeir sem hafa tök á því geta byrjað að borða fyrr, þannig að borðhaldi verði að mestu lokið þegar fundur er settur.