Fréttir

4.5.2017

"Vertu með" á Rótarýdaginn í Garðabæ

Rótarýdagurinn verður n.k. laugardag, 6. maí. Þá efna Rkl. Görðum og Rkl. Hof til opins rótarýfundar kl. 13 - 15 í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ. Dagskráin er fjölbreytt og áhugaverð.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning