1.4.2016
1.268 rótarýfélagar
Í dag eru rótarýfélagar samtals 1.268, þar af 63 heiðursfélagar. Alls eru virki félagar því 1.205.
Af heiðursfélögum er 61 karl og 2 konur. Konur eru 27,1% virkra félaga en karla 72,9%.
Fer hlutfall kvenna hægt hækkandi en fyrir ári síðan var hlutfall kvenna 25,3%