Fréttir

6.3.2016

Ítarleg kynning á fjölmenningu á Austurlandi

Rótarýklúbbur Héraðsbúa skipulagði kynningarfund, sem haldinn var í Bókakaffi í Fellabæ. Fróðleg erindi og tónlistaratriði gáfu sterka mynd af fjölmenningu í héraðinu.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning