Fréttir
Fjölmenningarleg dagskrá í Háskólanum á Bifröst
Í Borgarfirðinum var haldin öflug fjölmenningarleg dagskrá á Rótarýdaginn. Birna G. Konráðsdóttir, forseti Rkl. Borgarness, setti opinn kynningarfund sem klúbburinn hélt í samvinnu við Háskólann á Bifröst, Hótel Bifröst, nemendafélag háskólans og konuklúbbinn Andrómedur.