Fréttir

2.3.2016

Fjölmenning í fyrirrúmi í Neskaupstað

Íbúar af erlendu þjóðerni í Neskaupstað höfðu framsögu eða héldu erindi á fundi sem rótarýklúbburinn efndi til í safnaðarheimili Norðfjarðarkirkju á Rótarýdaginn. Þeir sögðu frá sjálfum sér og hvernig þeim var tekið og hvernig þeir upplifa bæinn sinn og samfélagið. Erlendir og innlendir nemendur tónskólans fluttu tónlistaratriði á milli erinda.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning