Fréttir
Áhersla á stuðning við skólastarf og nemendaskipti
Rótarýklúbbarnir í Garðabæ, Rkl. Görðum og Rkl. Hof, héldu málþing á Rótarýdaginn. Þar fór fram almenn kynning á Rótarý en sérstaklega var sagt frá nemendaskiptum og stuðningi klúbbanna við verkefni í skólastarfi. Ungir tónlistarnemar komu fram á samkomunni.
