Fréttir

2.3.2016

Áhersla á stuðning við skólastarf og nemendaskipti

Rótarýklúbbarnir í Garðabæ, Rkl. Görðum og Rkl. Hof, héldu málþing á Rótarýdaginn. Þar fór fram almenn kynning á Rótarý en sérstaklega var sagt frá nemendaskiptum og stuðningi klúbbanna við verkefni í skólastarfi. Ungir tónlistarnemar komu fram á samkomunni.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning