Fréttir

1.3.2016

Fjölmennt á Kaffi Klöru í Ólafsfirði 

Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar bauð bæjarbúum og öðrum gestum í síðdegiskaffi á Rótarýdaginn. Starfsemi og saga klúbbsins var kynnt. Veitingar voru fram bornar og flutt ljóð og ljúf tónlist. K. Haraldur Gunnlaugsson sendi myndir og texta frá Ólafsfirði.Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning