Fréttir

25.2.2016

Rótarý á Íslandi komið á Twitter og Instagram

#rotaryisland

Nú geta áhugasamir rótarýfélagar fylgst með málefnum Rótarý á Twitter og Instagram og deilt myndum og fréttum úr rótarýstarfinu þar. Mikilvægt er að starfið sé sýnilegt til að fá sem flesta í lið með okkur við þau fjölmörgu verkefni sem Rótarý stendur að.
Bæði á Twitter og Instagram er kenni umdæmisins rotaryisland og hægt að merkja með @rotaryisland
Skoðið og verið með í að deila fréttum sem víðast af rótarýstarfinu, ekki síst af Rótarýdeginum og gleymið þá ekki að setja myllumerkið #rótarýdagurinn2016

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning