Fréttir

15.2.2016

Nýtt mánaðarbréf umdæmisstjóra

Út er komið fréttabréf nr. 4, sem Magnús B. Jónsson, umdæmisstjóri, hefur sent til rótarýklúbbanna. Það birtist einnig hér í heild sinni. Í bréfinu fjallar Magnús m.a. um fjölgun félaga og stofnun nýrra rótarýklúbba, æskulýðsstarfið innan Rótarý og Rótarýdaginn 27. febrúar n.k.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning