Fréttir

7.12.2015

Mánaðarbréf umdæmisstjóra nóv.- des.

Magnús B. Jónsson, umdæmisstjóri, hefur sent nýtt mánaðarbréf til rótarýklúbbanna á Íslandi. Í því fjallar hann m.a. um framkvæmd umdæmisþingsins í Borgarnesi og leggur einnig áherslu á að klúbbarnir hugi betur að uppfærslu á heimasíðum sínum á www.rotary .is.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning