Fréttir

8.10.2015

Skákmót Rótarý á Hótel Sögu 22. október nk.

Skákmót Rótarý verður að þessu sinni haldið á vegum Rótarýklúbbs Reykjavíkur. Það fer fram í Kötlusal Hótel Sögu fimmtudaginn 22. október og hefst með kvöldverði kl. 19:30. Umsjónarmenn skákmótsins eru Friðrik Ólafsson og Benedikt Jóhannesson, félagar í Rótarýklúbbi Reykjavíkur.

 

Myndin að neðan var tekin á fyrsta skákmóti Rótarý á Íslandi, sem haldið var í apríl 2014 í umsjá Rkl.Breiðholts með þátttöku nokkurra stórmeistara sem jafnframt eru félagar í Rótarý.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning