Fréttir

24.8.2015

Mánaðarbréf umdæmisstjóra

Til þess að efla tengsl umdæmisstjóra við félaga og stjórnir einstakra rótarýklúbba er gert ráð fyrir að hann geri grein fyrir helstu verkefnum á hverjum tíma í fréttabréfum sem send eru til allra klúbba. Fréttabréfin eiga að gefa félögum einstakra klúbba tækifæri á að fylgjast með starfi rótarýhreyfingarinnar og þar með verða virkari í starfinu og þjónustunni. Í þessu fyrsta bréfi Magnúsar B. Jónssonar, umdæmisstjóra 2015-2016, er nýtt forystufólk boðið velkomið til starfa og tekin fyrir eftirfarandi málefni: Upphaf starfsársins / starfsáætlanir klúbba, Heimasíðan, Umdæmisþingið 2015, Heimsóknir í klúbba ogRótarýdagurinn 2016. Efni mánaðarbréfsins í heild birtist hér.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning