Fréttir

29.7.2015

Mætingar klúbba 1. janúar til 30. júní

Tekin hefur verið saman tölur yfir mætingar hjá hverjum rótarýklúbbi fyrir seinni hluta síðasta starfsárs. Rótarýklúbbur Selfoss getur státað af bestu bætingunni en meðalmæting hjá klúbbnum er 85%

Ath. Þessar tölur eru aðallega til samanburðar og geta verið ónákvæmar í einstaka tilfellum. Þær miðast við þá félaga sem eru í klúbbnum við lok tímabilsins. Í einstaka klúbbum virðast heiðursfélagar fá skráða mætingu þegar þeir mæta. Það dregur niður mætingarhlutfall klúbbsins en heiðursfélagar eiga að vera undanskyldir mætingarskyldu.

Klúbbarnir fá sent yfirlit yfir mætingu rótarýfélaga í sínu klúbbi fyrir allt síðasta starfsár.

Röð Klúbbur Mæting
1 Rótarýklúbbur Selfoss 85%
2 Rótarýklúbbur Eyjafjarðar 84%
3 Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur 81%
4 Rótarýklúbbur Akraness 80%
5 Rótarýklúbbur Sauðárkróks 78%
6 Rótarýklúbbur Neskaupstaðar 74%
7 Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður 72%
8 Rótarýklúbbur Keflavíkur 72%
9 Rótarýklúbbur Húsavíkur 71%
10 Rótarýklúbbur Borgarness 70%
11 Rótarýklúbbur Héraðsbúa 66%
12 Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar 65%
13 Rótarýklúbbur Kópavogs 63%
14 Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar 61%
15 Rótarýklúbbur Seltjarnarness 61%
16 Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur 61%
17 Rótarýklúbbur Akureyrar 60%
18 Rótarýklúbbur Rangæinga 59%
19 Rótarýklúbbur Ísafjarðar 56%
20 Rótarýklúbbur Vestmannaeyja 56%
21 Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt 56%
22 Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær 54%
23 Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur 53%
24 Rótarýklúbburinn Görðum 51%
25 Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg 49%
26 Rotary Reykjavík International 46%
27 Rótarýklúbbur Mosfellssveitar 46%
28 Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær 42%
29 Rótarýklúbbur Reykjavíkur 39%
30 eRótarý Ísland 29%

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning