Fréttir

16.1.2015

Rótarýfélögum fjölgar

1.182 félagar auk 66 heiðursfélaga

Um síðustu áramót voru í heiminum 1.214.816 rótarýfélagar í 34.871 klúbbi og fer bæði félögum og rótarýklúbbum fjölgandi. Á Íslandi fjölgaði rótarýfélögum um 10 á síðasta hálfa ári skv. skýrslu Rotary International og eru nú 1.182. skv. íslenska félagatalinu eru rótarýfélagar 1.191 og einhverjir því óskráðir hjá RI. Auk þess eru á Íslandi 66 heiðursfélagar.

Félagafjöldi í íslensku rótarýklúbbunum er eftirfarandi: (án heiðursfélaga)

Klúbbur Fjöldi
eRótarý Ísland 24
Rotary Reykjavík International 13
Rótarýklúbburinn Straumur-Hafnarfjörður 35
Rótarýklúbbur Akraness 21
Rótarýklúbbur Akureyrar 26
Rótarýklúbbur Borgarness 25
Rótarýklúbbur Eyjafjarðar 9
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar 73
Rótarýklúbbur Héraðsbúa 17
Rótarýklúbbur Húsavíkur 16
Rótarýklúbbur Ísafjarðar 25
Rótarýklúbbur Keflavíkur 29
Rótarýklúbbur Kópavogs 49
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar 37
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar 12
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar 22
Rótarýklúbbur Rangæinga 18
Rótarýklúbbur Reykjavíkur 119
Rótarýklúbbur Sauðárkróks 25
Rótarýklúbbur Selfoss 31
Rótarýklúbbur Seltjarnarness 57
Rótarýklúbbur Vestmannaeyja 8
Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur 80
Rótarýklúbburinn Görðum 76
Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur 30
Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær 87
Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær 52
Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt 66
Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg 82
Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur 27


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning