Fréttir
Rótarýfélögum fjölgar
1.182 félagar auk 66 heiðursfélaga
Um síðustu áramót voru í heiminum 1.214.816 rótarýfélagar í 34.871 klúbbi og fer bæði félögum og rótarýklúbbum fjölgandi. Á Íslandi fjölgaði rótarýfélögum um 10 á síðasta hálfa ári skv. skýrslu Rotary International og eru nú 1.182. skv. íslenska félagatalinu eru rótarýfélagar 1.191 og einhverjir því óskráðir hjá RI. Auk þess eru á Íslandi 66 heiðursfélagar.
Félagafjöldi í íslensku rótarýklúbbunum er eftirfarandi: (án heiðursfélaga)
Klúbbur | Fjöldi |
eRótarý Ísland | 24 |
Rotary Reykjavík International | 13 |
Rótarýklúbburinn Straumur-Hafnarfjörður | 35 |
Rótarýklúbbur Akraness | 21 |
Rótarýklúbbur Akureyrar | 26 |
Rótarýklúbbur Borgarness | 25 |
Rótarýklúbbur Eyjafjarðar | 9 |
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar | 73 |
Rótarýklúbbur Héraðsbúa | 17 |
Rótarýklúbbur Húsavíkur | 16 |
Rótarýklúbbur Ísafjarðar | 25 |
Rótarýklúbbur Keflavíkur | 29 |
Rótarýklúbbur Kópavogs | 49 |
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar | 37 |
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar | 12 |
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar | 22 |
Rótarýklúbbur Rangæinga | 18 |
Rótarýklúbbur Reykjavíkur | 119 |
Rótarýklúbbur Sauðárkróks | 25 |
Rótarýklúbbur Selfoss | 31 |
Rótarýklúbbur Seltjarnarness | 57 |
Rótarýklúbbur Vestmannaeyja | 8 |
Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur | 80 |
Rótarýklúbburinn Görðum | 76 |
Rótarýklúbburinn Rvík- Grafarvogur | 30 |
Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær | 87 |
Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær | 52 |
Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt | 66 |
Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg | 82 |
Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur | 27 |