Fréttir

22.12.2014

82 nýir félagar í rótarýklúbbunum á árinu

Fimm þeirra höfðu áður verið í Rótarý

Á árinu 2014 komu 83 einstaklingar til liðs við rótarýklúbbana á Íslandi, 33 konur og 49 karlar. Fjórir þeirra höfðu áður verið í rótarýklúbbi á Íslandi en einn félagi hafði verið í rótarýklúbbi í S-Afríku.
Meðalaldur við inngöngu var 49,5 ár. Sá elsti var 75 ára og sá yngsti 28 ára.

Rkl. Þinghóll Kópavogi var með flesta nýja félaga, 10 talsins, Rkl. Görðum, Garðabæ með 8 nýja félaga og Rkl. Borgum Kópavogi með 6 félaga.

Fimm nýir félagar gengu til liðs við Rkl. Rvk.- Miðbæ og Rkl. Rvk.-Árbær en 6 klúbbar bættu við sig 4 félögum hver, Rkl. Hafnarfjarðar, Rkl. Héraðsbúa, Rkl. Kópavogs og Reykjavíkurklúbbarnir Austurbær, Breiðholt og Reykjavík.

Nafn, aldur, starfsheiti, vinnustaður, klúbbur

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (35) verkefnastjóri atvinnumála, Akureyrarkaupstaður, Rótarýklúbbur Akureyrar

Alma Thorarensen (45) vísindaritari, Alvogen, eRótarý Ísland

Anna Kristín Björnsdóttir (60) Rótarýklúbbur Rangæinga

Ari Kristinn Jónsson (45) háskólarektur, Háskólinn í Reykjavík, Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg

Arnar Kristinsson (46) héraðsdómslögmaður, Lögmenn Laugardal, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Ásdís Helga Ágústsdóttir (51) arkitekt, Yrki, Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær

Áskell Heiðar Ásgeirsson (41) framkvæmdastjóri, Viðburðaríkt ehf, Rótarýklúbbur Sauðárkróks

Áslaug Jónsdóttir (56) sjúkraþjálfari, Sjúkratryggingar Íslands, Hjálpartækjamiðstöðin, Rótarýklúbbur Mosfellssveitar

Birgir Örn Birgisson (42) forstjóri, Dominos, Rótarýklúbburinn Görðum

Birkir Jón Jónsson (35) bæjarfulltrúi, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Birna Einarsdóttir (53) bankastjóri, Íslandsbanki, Rótarýklúbbur Reykjavíkur

Bjarni Bjarnason (48) Rótarýklúbbur Rangæinga

Bjarni Reynarsson (67) skipulagsfræðingur, Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær

Björg Fenger (36) lögfræðingur, eRótarý Ísland

Björgmundur Örn Guðmundsson (39) byggingatæknifræðingur, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Brynja Sigríður Blomsterberg (52) fjármálastjóri, Valka, Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt

Davíð Björnsson (57) forstöðumaður fyrirtækjasviðs, Landsbankinn, Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær

Eyrún Ingadóttir (47) framkvæmdastjóri, Lögfræðingafélag Íslands, Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt

Finnur Oddsson (43) forstjóri, Nýherji hf., Rótarýklúbbur Reykjavíkur

Friðrik Einarsson (34) löggiltur endurskoðandi, KPMG Egilsstöðum, Rótarýklúbbur Héraðsbúa

Friðrik Elvar Yngvason (65) sérfr.í lyf og lungnalækningum, Slysa og bráðadeild Lsh, Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær

Geirþrúður Alfreðsdóttir (54) flugstjóri, Icelandair, Rótarýklúbburinn Görðum

Gísli Karel Halldórsson (64) verkfræði, Verkís, Rótarýklúbbur Borgarness

Grétar Leifsson (57) vélaverkfræðingur, Sjálfstætt starfandi, Rótarýklúbbur Kópavogs

Guðmundur Erlendsson (48) framkvæmdastjóri, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson (35) bifvélavirki., Kjarninn, Rótarýklúbbur Sauðárkróks

Guðríður Helgadóttir (44) forstöðumaður, Landbúnaðarháskóli Íslands, Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur

Gunnar Guðni Tómasson (52) framkvæmdastjóri, Landsvirkjun, Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær

Gunnhildur Arnardóttir (57) framkvæmdastjóri, Stjórnvísi og CEO Huxun, Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg

Gunnur Helgadóttir (51) frkvstj., Vistor, Rótarýklúbburinn Görðum

Hanna Kristín Gunnarsdóttir (43) ljósmyndari, Ljósmyndastofa Garðabæjar, Rótarýklúbburinn Görðum

Haraldur Freyr Helgason (53) vélaverktaki, Jarðmenn, vélaleiga, Rótarýklúbbur Borgarness

Haraldur Örn Reynisson (37) endurskoðandi, KPMG Borgarnesi, Rótarýklúbbur Borgarness

Heiðrún Hákonardóttir (54) kennari, Snælandsskóli, Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur

Heimir Björgvinsson (49) fjármálastjóri, Reiknistofa bankanna, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Hermann Björn Erlingsson (49) vinnslustjóri, Valitor hf., Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Hjalti Rósinkrans Benediktsson (41) umsjón Kennslukerfa, Bifröst, Rótarýklúbbur Borgarness

Hlynur Ingason (36) lögfræðingur, Lögmenn Sundagörðum, Rótarýklúbbur Kópavogs

Hrefna Sigríður Briem (44) forstöðumaður, Háskólinn í Reykjavík, Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg

Hrund Rudolfsdóttir (45) forstjóri, Veritas Capital, Rótarýklúbbur Reykjavíkur

Ída Jensdóttir (39) framkvæmdastjóri, Sjáland ehf., eRótarý Ísland

íris Baldursdóttir (37) deildarstjóri kerfisstjórnar og markaða, Landsnet hf, Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg

Jens Benedikt Baldursson (63) aðstoðarskólameistari, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Rótarýklúbbur Akraness

Jóhann Lúðvík Haraldsson (46) framkvæmdastjóri, Flúrlampar ehf., Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Jón Axel Ólafsson (51) forstjóri, Edda bókaútgáfa, Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær

Jónbjörg Sigurjónsdóttir (65) hjúkrunarforstjóri, Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt

Karl Eiríksson (33) Rótarýklúbbur Borgarness

Kjartan Jónsson (61) prestur, Ástjarnarkirkja, Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir (37) vörumerkjastjóri, Sumarferðir, eRótarý Ísland

Kristinn Dagur Gissurarson (57) Steypustöðin Grásteinn, Rótarýklúbbur Kópavogs

Kristín Björnsdóttir (57) framkvæmdarstjóri, Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær

Kristín Gígja Einarsdóttir (43) tannlækningar, Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður

Luther Ólason (41) byggingatæknifræðingur, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Magnús Barðdal Reynisson (28) lögfræðingur, Íbúðarlánasjóður., Rótarýklúbbur Sauðárkróks

Magnús Ægir Magnússon (58) fjármálaráðgjafi, ICM Fjármálaráðgjöf ehf., Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar

Marcel Mendes da Costa (41) Rotary Reykjavík International

Margrét Vagnsdóttir (52) umsjónarmaður nemendagarða, Háskólii á Bifröst, Rótarýklúbbur Borgarness

Markús Möller (62) Rótarýklúbburinn Görðum

Muhammad Azfar Karim (39) kennari, Rótarýklúbbur Rangæinga

Ólafur Oddsson (67) læknir, Rótarýklúbbur Akureyrar

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir (47) menningarfulltrúi, Menningarráð Eyþings, Rótarýklúbbur Akureyrar

Reynir Björnsson (75) loftskeytamaður, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Sigríður Björk Guðjónsdóttir (45) lögreglustjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Rótarýklúbburinn Rvík-Austurbær

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (59) lektor, Háskóli Íslands, Rotary Reykjavík International

Sigurður K. Kolbeinsson (54) framkvæmdastjóri, Rótarýklúbbur Selfoss

Sigurður Snævar Gunnarsson (68) framkvkæmdastjóri, skrifstofa SÁÁ, Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt

Sigurður Þóroddsson (62) hrl, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Skarphéðinn G. Þórisson (60) náttúrufræðingur, Náttúrustofu Austurlands, Rótarýklúbbur Héraðsbúa

Sófus Gústavsson (43) framkvæmdarstjóri, SG Veitingar ehf, Rótarýklúbburinn Görðum

Stefán Sigurðsson (58) framkvæmdastjóri, Perlan hf., Rótarýklúbbur Kópavogs

Steinunn Huld Atladóttir (47) Rótarýklúbburinn Rvík-Árbær

Svanhildur Blöndal (58) prestur, Hrafnista, Rótarýklúbburinn Rvík-Miðborg

Sveinn Ívarsson (60) arkitekt, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Sveinn Óskar Sigurðsson (46) hagfræðingur, Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur

Sævar Benediktsson (62) sjóntækjafræðingur, Rótarýklúbbur Selfoss

Unnar Erlingsson (42) grafískur hönnuður, Rótarýklúbbur Héraðsbúa

Unnur Anna Valdimarsdóttir (42) prófessor, Háskóli Íslands, Rótarýklúbbur Reykjavíkur

Unnur Birna Karlsdóttir (50) minjasafnsstjóri, Minjasafn Austurlands, Rótarýklúbbur Héraðsbúa

Xavier Rodriguez Gallego (38) Rotary Reykjavík International

Þorvaldur Þorsteinsson (51) fjármálastjóri, Azazo, Rótarýklúbburinn Görðum

Þórdís Björk sigurbjörnsdóttir (45) fjárfestir, Rótarýklúbburinn Görðum

Þuríður Yngvadóttir (63) landfræðingur, Rótarýklúbbur Mosfellssveitar


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning