Fréttir
Ungum mönnum boðið til Arkansas
Teimur ungum karlmönnum á aldrinum 21 -23 ára (miðað við 1. júlí 2007) frá sama sveitarfélagi er boðið að dvelja í 5 vikur í ágúst á heimilum Rótarýfólks í Arkansas sér að kostnaðarlausu. Ferðir til og frá Little Rock, Arkansas eru greiddar. Þátttakendur þurfa að kunna þokkalega ensku og geta kynnt borgina sína og landið á Rótarýfundi. Sjá umsókn hér. Halla Helgadóttir í æskulýðsnefnd gefur nánari upplýsingar h.helgadottir@gmail.com, 664 1121.