Fréttir

24.2.2006

Fjármálaráðherra á rótarýfundi á Selfossi

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra var gestur á síðasta fundi Rótarýklúbbs Selfoss. Í erindi sínu fjallaði hann um fjárlög ársins 2007 og þær skattalækkanir, sem ríkisstjórnin hefur boðað frá 1. mars 2007. Að loknu erindi var ráðherra spurður fjölmargra spurninga, m.a. um fjárlögin og helstu framkvæmdir í Suðurkjördæmi eins og tvöföldun Suðurlandsvegarins á milli Reykjavíkur og Selfoss.

Ráðherrann, ásamt Þorvarði Hjaltasyni, forseta klúbbsins og Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi.


 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning