Fréttir

24.10.2014

Námsmannastyrkir Rótarý

Á þingi íslenska rótarýumdæmisins í október 2014 var fjallað um námsmannastyrki, sem Rótarý veitir. Sindri Engilbertsson, skiptinemi í Sviss, og Ólöf Magnúsdóttir, sem hlotið hefur friðarstyrk Rótarý, sögðu frá áhugaverðri reynslu sinni.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning