Fréttir
Udæmisþingið hefst í dag
Fyrrverand og núverandi forseti mæta
Um 120 rótarýfélagar eru skráðir á Umdæmisþing Rótarý á Íslandi sem hefst í dag. Rótarýfélagar í Görðum hafa lagt metnað sinn í að halda gott og semmtilegt þing og þingdagskráin lofar góðu. Forseti Íslands mun ávarpa þinggesti við setningu þingsins og Vigdís Finnbogadótir, fyrrverandi forseti Íslands mun í upphafi rótarýfundar í kvöld varpa ljósi á sýninguna „Ertu tilbúin frú forseti“. Sá má þingdagskrána hér og almennar upplýsingar um þingið hér