Fréttir
Paul Harris "live" á netinu
Áhugasamur rótarýfélagi ákvað að nota sér tækni YouTube og koma boðskap Paul Harris á framfæri.
Hann bjó til videó mynd þar sem heyra má ræðu þessa merka manns. Fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða, er slóðin
http://www.youtube. com/watch? v=FdSjq-cZk6k