Fréttir

16.1.2008

Dong Kurn Lee kynnir þemu næsta rótarýárs

Verðandi heimsforseti Rótarý hefur kynnt áherslur sínar fyrir komandi rótarýár og hefur valið sér þemu - Make Dreams Real eða Látum draumana rætast og bætir við - fyrir öll börn heimsins.

Horfið á ávarp verðandi heimsforseta hér

Dong Kurn Lee kynnti áherslur sínar og lógó ársins á námstefnu verðandi umdæmisstjóra 14. janúar sl. Lesa má ávarp hans hér

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning