Fréttir

22.12.2005

Rkl. Reykjavík International fundar á nýjum stað

Fundir Rótarýklúbbs Reykjavík International, sem verið hafa á Loftleiðum verða framvegis á veitingahúsinu, Maður lifandi, Borgartúni 24.  Fundir klúbbsins eru á miðvikudögum kl. 17.30 og fyrsti fundur á nýja staðnum er á morgun, 10. janúar.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning