Fréttir

13.12.2006

Hátíðartónleikar Rótarý 2007 endurteknir 7. jánúar

Mikill áhugi er fyrir hátíðartónleikum Rótarý 2007 og seldust miðar á tónleikana föstudaginn 5. janúar upp á skömmum tíma.

Ákveðið er að endurtaka tónleikana sunnudaginn 7. janúar kl. 20.00.

Ráðlegt er fyrir félaga að tryggja sér miða í tíma þar sem margir eru á biðlista og hafa þannig fest sér miða. Miðar eru seldir í Salnum.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning