Fréttir
Í heimsókn hjá forsetanum
Skiptinemar sem dveljast hér á landi á vegum Rótarý heimsóttu forseta Íslands sl. föstudag ásamt fósturforeldrum, trúnaðarmönnum og forsetum viðkomandi klúbba. Forvitnaðist forsetinn um hagi skiptnemanna og sýndi þeim staðinn. Var gerður góður rómur af heimsókninni.
Hópurinn með forseta Íslands. |