Fréttir

9.11.2007

Þrír prestar á rótarýfundi

Fyrir tilviljun lentu þrír hafnfirskir prestar saman við borð (gula borðið) á Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar sl. fimmtudag. Tveir þeirra eru félagar í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar og einn í Rótarýklúbbnum Straumi.

F.v. Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur, Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju og forseti Rkl. Straums og Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur í Fríkirkjunni.


 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning