Fréttir

10.10.2005

2193 skráðir frá 48 löndum

Nú hafa 2193 skráð sig á heimsþingið í Kaupmannahöfn og Malmö 2006. Til að auka skráningu Norðurlandabúa hefur verið hleypt af stokkum samkeppni og verða þau umdæmi í hverju landi sem flestar hlutfallslegar skráningar koma frá verðlaunuð með 100-300 frímiðum í Tivoli Day eða Swedish Night til dreifingar í umdæminu.

Þar sem aðeins eitt umdæmi er á Íslandi hefur Ísland verið sett með umdæmi 1450 í Danmörku. Sjá nánar á tengli þingsins hér til hægri.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning