Fréttir
Fréttabréf fyrrverandi umdæmisstjóra komið út
Egill Jónsson, fv. umdæmisstjóri hefur gefið út veglegt 16 síðna fréttabréf sem tileinkað er síðast umdæmisþingi sérstaklega. Blaðinu verður dreift í alla klúbba auk þess sem það er aðgengilegt hér.