Fréttir

28.9.2006

Nýr fundarstaður

Frá og með mánudeginum 2. október þá flytjast fundir Rótarýklúbbsins Görðum frá Stjörnuheimilinu þar sem þeir hafa verið um árabil.

 

Fundirnir verða framvegis haldnir í Jötunheimum,  Bæjarbraut 7 Garðabæ sem er nýtt félagsheijmili skátafélagsins Vífils og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ.

 

Rótarýklúbburinn Görðum þakka Stjörnunni fyrir frábært samstarf í gegn um árin og býður Rótarýfélaga velkomna á fund á nýjum fundarstað

 

Rótarýklúbburinn Görðum.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning