Fréttir

25.9.2006

Rótarýferð til Pétursborgar

Pétursborg er skyndilega orðin einhver vinsælasta borgin í hugum íslenskra ferðamanna. Rótarýfélagar efna til hópferðar þangað í byrjun nóvember. Beint flug, fjórar nætur, fjórir íslenskir leiðsögumenn, gisting á fjögurra stjörnu hóteli ? og fimm stjörnu ferðafélagar. Ódýr ferð. Örfá sæti laus. Kynntu þér málið nánar hér

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning