Fréttir
  • Rótarýmerki RGB fyrir vef PNG

19.9.2013

Breytt Rótarýmerki

Þegar flestir halda að Rotary International sé íhaldssöm samtök kemur stjórn alþjóðahreyfingarinnar á óvart með miklum breytingum, bæði á útliti og innihaldi vefsíðunni www.rotary.org og á merki hreyfingarinnar, rótarýhjólinu. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar um notkun merkisins og heildarútlits á efni frá Rótarý, liti á skjöl og heimasíðu og jafnvel um leturtegundir.

Nú er rótarýmerkið einlitt, gulllitað, blátt, svart eða hvítt á dökkum grunni. Að jafnaði skal notað textann Rotary með eins og sést á meðfylgjandi mynd. Leiðbeiningar sem finna má hér eru mjög ítarlegar og er ætlað að hjálpa rótarýfélögum að kynna Rótarý. Markmiðið er að félagarnir geti á áberandi hátt kynnt öflugt starf Rótarý.

Kynning á nýjum merkju Rótarý


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning