Fréttir

18.9.2007

Fréttabréf

Sumir klúbbar eru duglegir að deila upplýsingum með félögum sínum, annað hvort á netinu eða í prentuðum fréttabréfum.  það er alltaf gaman að fylgjast með því sem gerist hjá öðrum og hér er til gamans fréttabréf (eða öllu heldur tengill á fréttabréf) rótarýklúbbsins í Langley Park.

http://langleyparkrc.com/forum/viewtopic.php?p=150#150

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning