Fréttir

1.9.2006

Vefnefnd hvetur til fréttasendinga

Vefnefnd umdæmisins kom saman í dag en hún vinnur að enn meiri uppbyggingu á síðunni og gagnagrunni.

Forsetar og ritarar klúbbanna eru hvattir til að senda inn fréttir og/eða senda inn tilkynningu um að ný frétt sé komin á klúbbsíðuna. Sendið gjarnan á rotary@rotary.is

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning