Fréttir

31.8.2005

Georgíustyrkir

Minnt er á að umsóknir um Georgíustyrkina, eins árs námsstyrki við háskóla í Georgíufylki í Bandaríkjunum, þurfa að vera komnar til Georgíu fyrir 1. október. Umsækjendur þurfa að taka TOEFL og SAT próf fyrir 1. nóvember.

Nánari upplýsingar hér á vefsíðunni, undir Um hreyfinguna -Námsstyrkir, á vefsíðunni grsp.org og á umdæmisskrifstofu.

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning