Verðandi forsetar og ritarar á fræðslumóti á laugardag
Fræðslumót verðandi forseta og ritara verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi á laugardaginn, 2. mars. Stjórnir klúbbanna ættu að vera komnar vel á veg að undirbúa starfsárið sem hefst 1. júlí nk. Skyldumæting er og mikilvægt fyrir klúbbanna að fulltrúar þeirra fái þá fræðslu sem í boði verður.
Dagskrá
08:15 – 08:45 Mæting, morgunverður, afhending gagna
08:45 – 09:10 Setning. Kynning þátttakenda. (Björn B. Jónsson)
Ávarp umdæmisstjóra (Kristján Haraldsson)
09:10 – 09:30 Framtíðarskipan Rótarýsjóðsins (Birna Bjarnadóttir)
09:30 – 10:15 „RI resources for club leaders andclub leaders responsibility to RI“
(Inger Jaray)
10:15 – 10:30 Kaffi
10:30 – 11:15 How to be a vibrant club – and grow! (Per Hylander)
11:15 – 12:15 Forsetafræðsla;
Hlutverk og skyldur forseta (Björn B. Jónsson)
11:15 – 12:15 Ritarafræðsla;
Hlutverk og skyldur ritara (Margrét Friðriksdóttir) Skráningar á rotary.is og rotary.org (Guðni Gíslason)
12:15 – 13:15 Hádegisverður í Hótel- og matvælaskólanum í MK
13:15 – 15:00 Rótarýklúbburinn og starfið
1) Heimasíða Rótarý: Auknir möguleikar. (Ingi Kr. Stefánsson)
2) Starfsemi helstu fastanefnda (Ólafur Helgi Kjartansson)
3) Félagaþróun (Kristján H. Guðmundsson )
4) Rótarýsjóðurinn/hreyfiafl Rótarý (Ólafur Helgi Kjartansson)
5) Æskulýðsnefnd (Hanna María Siggeirsdóttir)
6) Þjónusta umdæmisins (Margrét Sigurjónsdóttir)
7) Félagaþróun/námskeið 6. apríl (Björn B. Jónsson/Per
8) „Auður jarðar“ Rótarýþing 2013 (Garðar Eiríksson)
15:00 – 15:15 Kaffi
15:15 – 15:30 Stefnumótun og starfsáætlanir klúbba (Tryggvi Pálsson)
15:30 – 17:00 Umræðuhópar starfa og kynna niðurstöður *
1. Af hverju er ég í Rótarý?
2. Starfsáætlun Rótarýklúbbs 2013-2014
3. Hvernig gerum við Rótarý sýnilegra?
17:00 Fræðslumótsslit (Björn B. Jónsson)
* Umræðum stýra Margrét Friðriksdóttir, umdæmisleiðbeinandi, og aðstoðarumdæmisstjórarnir, Karl Skírnisson, Sigríður Munda Jónsdóttir og Knútur Óskarsson.