Fréttir

19.7.2005

Golfmót Rótarýklúbbanna á Íslandi árið 2005

Hið árlega golfmót rótarýklúbbanna á Íslandi verður að þessu sinni í umsjá Rótaryklúbbs Keflavíkur. Mótið verður haldið á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja, miðvikudaginn 27 júlí.

Ræst verður út samtímis á öllum teigum klukkan 1,30 ,áríðandi er að þátttakendur verði mættir í síðasta lagi kl. 1.
Nauðsynlegt er að forskrá þátttakendur.

 
Tilkynna skal þátttöku eigi síðar en Sunnudaginn 24 júlí til
Einars Magnússonar á netfang: einari@gi.is eða í síma 4213188
eða 4211030. Eða til Georgs Hannah netfang: hannah@ símnet.is  Símar 4215757 eða4212727
Þátttökugjald er kr. 3300 á mann.
Mótið er opið öllum rótaryfélögum og mökum þeirra
Hæsta grunnfogjöf karla verður 24, kvenna 28,leikforgjöf tekur mið af grunnforgjöf Karlar yfir 70 ára leika og konur leika af rauðum teigum.

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning