Golfmót Rótarýklúbbanna á Íslandi árið 2005
Hið árlega golfmót rótarýklúbbanna á Íslandi verður að þessu sinni í umsjá Rótaryklúbbs Keflavíkur. Mótið verður haldið á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja, miðvikudaginn 27 júlí.
Ræst verður út samtímis á öllum teigum klukkan 1,30 ,áríðandi er að þátttakendur verði mættir í síðasta lagi kl. 1.
Nauðsynlegt er að forskrá þátttakendur.
Tilkynna skal þátttöku eigi síðar en Sunnudaginn 24 júlí til
Einars Magnússonar á netfang: einari@gi.is eða í síma 4213188
eða 4211030. Eða til Georgs Hannah netfang: hannah@ símnet.is Símar 4215757 eða4212727
Þátttökugjald er kr. 3300 á mann.
Mótið er opið öllum rótaryfélögum og mökum þeirra
Hæsta grunnfogjöf karla verður 24, kvenna 28,leikforgjöf tekur mið af grunnforgjöf Karlar yfir 70 ára leika og konur leika af rauðum teigum.